fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Það sem Modric sagði við hágrátandi vin sinn – ,,Ég elska þig“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 21:21

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að opinbera hvað Luka Modric, leikmaður Króatíu, sagði eftir leik við Brasilíu í 8-liða úrslitum HM.

Modric tók sér tíma eftir sigur Króatíu til að hugga hinn ungra Rodrygo sem er liðsfélagi hans hjá Real Madrid.

Rodrygo klikkaði á vítaspyrnu sinni í vítakeppninni en Dominik Livakovic sá við stjörnunni ungu.

Rodrygo var miður sín eftir vítaklúðrið en fékk stuðning frá Modric sem beið með að fagna með liðsfélögum sínum.

,,Koma svo, vertu sterkur, allt í lagi? Allt verður í lagi. Þú ert sterkari en þetta tap,“ sagði Modric við Rodrygo.

,,Allir gera mistök, allir, heyrirðu það? Þú kemur til baka sterkari. Ég elska þig, ég elska þig vinur. Vertu sterkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig
433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“