fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Mættur til starfa 48 dögum eftir stunguárásina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. desember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Pablo Mari er mættur aftur til æfinga hjá ítalska liðinu Monza, aðeins 48 dögum eftir að hann var stunginn í verslunarmiðstöð.

Mari var einn af sex sem lenti í árás í verslunarmiðstöð en hann var stunginn í bakið. Einn lést í árásinni.

Kappinn fór í aðgerð strax daginn eftir sem gekk vel. Í dag mætti hann svo á æfingu.

Mari er samningsbundinn Arsenal á Englandi en er á láni hjá Monza.

Hann hefur einnig leikið með Manchester City á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“

Útskýrir valið á Henderson – ,,Eitthvað sem enginn getur boðið okkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“

Lofsyngur árangurinn fyrir vestan – „Menn eru tilbúnir að fara í stríð“
433Sport
Í gær

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni