fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Enn og aftur gerir Berlusconi allt vitlaust – Ætlar að mæta með „rútu fulla af druslum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 13:30

Silvio Berlusconi. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sil­vio Berlu­sconi, fyrrum for­sætis­ráð­herra Ítalíu, er ekki þekktur fyrir að halda aftur af sér og hafa ný ummæli hans valdið úlfúð.

Hann er í dag eigandi Monza sem spilar í efstu deild ítalska boltans.

Framundan hjá liðinu eru leikir gegn stór­liðum á borð við Juventus og AC Milan.

Á jólaskemmtun Monza sagðist Berlusconi ætla að verðlauna leikmenn ef þeir vinna einn leikinn með því að koma með „rútu fulla af druslum“ í búningsklefa þeirra.

Sem stendur er Monza í 14. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með sextán stig eftir fimmtán leiki, níu stigum frá fallsvæðinu.

Hér að neðan má sjá myndband þar sem Berlusconi lætur hafa ummælin eftir sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona