fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Afar óvæntur gestur mætti til Katar í gær – Stjörnurnar glöddust

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 14:00

Frá æfingu enska landsliðsins.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robbie Williams skemmti enskum landsliðsmönnum óvænt í höfuðstöðvum landsliðsins í Katar í gærkvöldi.

Þar er enska landsliðið statt á meðan Heimsmeistaramótið þar í landi fer fram.

Williams mun halda tónleika í Doha Golf Club í kvöld og nýtti tækifærið til að gleðja enska landsliðsmenn.

Hann er mikill stuðningsmaður Englands og langaði að hjálpa liðinu í undirbúningi sínum. Mikil ánægja var með uppákomu hans meðal enskra leikmanna.

Enska liðið undirbýr sig nú fyrir leik í 8-liða úrslitum HM gegn Frakklandi. Ljóst er að um ærið verkefni er að ræða, en Frakkland er Heimsmeistari frá því í Rússlandi sumarið 2018.

Leikurinn fer fram á laugardag. Hann hefst klukkan 19 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus