Fellibylur hefur farið yfir Katar í dag nú þegar enginn leikur fer fram á Heimsmeistaramótinu þar í landi.
Um er að ræða fysta daginn í 17 daga þar sem ekki er spilað á mótinu en boltinn rúlar aftur af stað á föstudag.
Þá féllu haglél til jarðar eins og sjá má á myndinni.
Sólin hefur skinið alla dagana sem spilað hefur verið en nú er skýjað og fellibylur fer yfir ströndina.
Atvikið náðist á myndband.
Átta liða úrslit mótsins fara af stað á föstudag og svo lýkur mótinu 18 desember.
Tornado in Qatar now #Tornado #WorldCup2022 #Qatar pic.twitter.com/b7zHhgqHHC
— LUCIA (@lucia_castroooo) December 7, 2022