fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Missir Jóhann Berg stjóra sinn nú þegar stóra starfið er laust?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincent Kompany stjóri Burnley er maðurinn sem fólkið í Belgíu vill fá til að taka við landsliðinu nú þegar starfið þar er laust.

Roberto Martinez lét af störfum eftir að Belgía datt út í riðlakeppni Heimsmeistaramótsins í Katar.

Kompany hefur unnið frábært starf hjá Burnley síðustu mánuði, liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor en er nú á toppi næst efstu deildar.

Kompany hefur breytt leikstíl Burnley mikið og spilar liðið nú afar skemmtilegan fótbolta. Kompany átti frábæran feril með Manchester City og belgíska landsliðinu.

Kompany þjálfaði í Belgíu áður en hann tók við Burnley en hann er sagður á lista belgíska sambandsins og er efstur á óskalista stuðningsmanna samkvæmt könnunum.

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley en nú gæti svo farið að hann fái nýjan stjóra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni