England 3 – 0 Senegal
1-0 Jordan Henderson(’38)
2-0 Harry Kane(’45)
3-0 Bukayo Saka(’57)
England er komið í 8-liða úrslit HM og vær svo sannarlega verðugt verkefni í næstu umferð.
England var ekki í vandræðum með landslið Senegal í 16-liða úrsoitum í kvöld og vann öruggan 3-0 sigur.
Jordan Henderson kom Englandi yfir í leiknum áður en Harry Kane og Bukayo Saka bættu við mörkum.
Englendingar óðu ekki í sókn í þessum leik en áttu alls fjögur skot á rammann og þrjú fóru inn.
Senegal ógnaði marki Englendinga töluvert en tókst aðeins að hitta markið einu sinni.
England spilar við Frakkland í 8-liða úrslitum mótsins.