fbpx
Laugardagur 01.apríl 2023
433Sport

Óttast að Neymar spili ekki meira í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 08:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá Suður Ameríku berast þær frérttir að Neymar spili ekki meira með Brasilíu á HM í Katar. Væri þetta áfall fyrir bæðið liðið og Neymar.

Neymar meiddist í fyrsta leik liðsins gegn Serbíu og hefur ekki æft né spilað síðan.

Vonir hafa staðið til um að Neymar gæti snúið aftur á völlinn í 16 liða úrslitum en það stendur ansi tæpt.

Fjölmiðlar í Brasilíu telja ágætis líkur á því að Neymar spili ekki meira á mótinu en meiðslin í ökkla eru nokkuð mikil.

Neymar ætlar þó að vera áfram með liðinu og vill gera allt sem hann getur til þess að snúa aftur á völlinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mætti á rándýra bílnum og fékk gríðarlega athygli eftir kvöldmat – Aðeins tíu til í heiminum

Mætti á rándýra bílnum og fékk gríðarlega athygli eftir kvöldmat – Aðeins tíu til í heiminum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool

Enska úrvalsdeildin: Manchester City fór illa með Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Af hverju má þetta ekki vera svona? Hvern erum við að vernda með þessu?“

„Af hverju má þetta ekki vera svona? Hvern erum við að vernda með þessu?“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ákveðinn í að Arsenal eigi ekki séns í titilbaráttunni – ,,Þar fá þeir kennslustund“

Ákveðinn í að Arsenal eigi ekki séns í titilbaráttunni – ,,Þar fá þeir kennslustund“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen

Staðfestir það að hann væri í erfiðleikum með að hafna Bayern Munchen
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“

Svarar goðsögninni sem gagnrýndi hann opinberlega – ,,Þú ert fullur af skít“
433Sport
Í gær

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“

Liverpool hefur 12 leiki til að bæta upp fyrir tímabilið – ,,Það er svo sárt“
433Sport
Í gær

Manchester City sagt vera með eftirmann Haaland tilbúinn – Gæti farið fyrr en búist var við

Manchester City sagt vera með eftirmann Haaland tilbúinn – Gæti farið fyrr en búist var við