fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Bruno hetjan – Skoraði bæði mörk Portúgals í sigri á Úrúgvæ

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 20:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes var hetja Portúgal þegar liðið tók á móti Úrúgvæ á HM í Katar í kvöld. Bruno skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri. Liðið er komið í 16 liða úrslit.

Uppi voru deilur um hver hefði skorað fyrsta markið en fyrst um sinn var það skráð á Cristiano Ronaldo. Ronaldo fagnaði eins og óður maður Portúgal tók 1-0 forystu í leiknum en Bruno Fernandes átti fyrirgjöf að markinu.

Eftir óteljandi endursýningar var erfitt að sjá hvort Ronaldo kom við boltann. FIFA setti markið fyrst á Ronaldo en hefur nú breytt í Bruno Fernandes.

Bruno bætti svo við öðru marki úr vítaspyrnu eftir að varnarmaður Úrúgvæ hafði handleikið knöttinn.

Portúgal er með sex stig á toppi riðilsins en Úrúgvæ er með eitt stig en mætir Ghana í síðustu umferð en Ghana er með þrjú stig eftir sigur á Suður-Kóreu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dregið í riðla í undankeppni EM – Íslenska liðið mætir Tékkum á ný

Dregið í riðla í undankeppni EM – Íslenska liðið mætir Tékkum á ný
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland og Portúgal mætast í beinni á morgun

Ísland og Portúgal mætast í beinni á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta

Valur kynnir annan leikmann til leiks – Óliver mættur frá Atalanta
433Sport
Í gær

Heldur sig heima hjá foreldrum sínum vegna áreitisins – Þetta gera aðdáendur Shakiru við hana á götum úti

Heldur sig heima hjá foreldrum sínum vegna áreitisins – Þetta gera aðdáendur Shakiru við hana á götum úti
433Sport
Í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Í gær

Gamalt myndband af nýjustu stjörnunni veldur stuðningsmönnum áhyggjum

Gamalt myndband af nýjustu stjörnunni veldur stuðningsmönnum áhyggjum
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Vekur athygli á ný með afar djörfum myndum í áhugaverðum búningi

Sjáðu myndirnar: Vekur athygli á ný með afar djörfum myndum í áhugaverðum búningi