fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Táknrænn regnbogi í Katar fangaði athygli heimsbyggðarinnar

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það myndaðist regnbogi þegar verið var að vökva völlinn fyrir leik Wales og Íran á Heimsmeistaramótinu í Katar í dag.

Leikurinn stendur yfir og er markalaust í hálfleik. Hann er liður í B-riðli, en þar eru einnig England og Bandaríkin. Þau mætast í kvöld.

Fyrir leik var völlurinn vökvaður og vegna sólarinnar myndaðist regnbogi.

Þykir þetta táknrænt, en samkynhneigð er bönnuð í Katar.

Leikmönnum hefur verið bannað að vera fyrirliðabönd sem styðja hinsegin fólk, án þess að hljóta refsingu fyrir það.

Myndina sem um ræðir má sjá hér að neðan.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta