fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Lúmsk mótmæli í Katar – Mætti með 90 milljóna króna úr sem sendir sterk skilaboð

433
Föstudaginn 25. nóvember 2022 08:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sú ákvörðun FIFA að banna fyriliðaband á HM í Katar sem ætlað var að styðja við hinsegin samfélagið hefur vakið fremur hörð viðbrögð.

Fjöldi Evrópuþjóða hafði ætlað að sýna baráttu hinsegin samfélagsins stuðning en FIFA bannaði það.

Leikmenn hafa þó farið hinar ýmsu leiðir til að koma skilaboðum á framfæri og Harry Kane fyrirliði Englands var einn þeirra.

Kane mætti til leiks á mánudag gegn Íran með Rolex Daytona Rainbow úrið sem kostar litlar 92 milljónir. Úrið er með litum hinsegin samfélagsins.

Ensk blöð kveiktu ekki á þessu lúmska atriði hjá Kane sem var einn þeirra sem ætlaði að bera fyrirliðabandið áður en FIFA fór í hótanir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK

Atli Hrafn yfirgefur ÍBV og semur við HK
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi

Brynjar Björn rekinn úr starfi sínu í Svíþjóð eftir örfáa mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM hlaðvarpið: Það er ekki lengur 2010

HM hlaðvarpið: Það er ekki lengur 2010
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig

Þetta er magnaða myndin af Ronaldo sem allir eru að ræða – Systir hans tjáir sig