fbpx
Fimmtudagur 30.mars 2023
433Sport

Gerir lítið úr marki og afreki Ronaldo – ,,Sérstök gjöf frá dómurunum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 25. nóvember 2022 18:41

Cristiano Ronaldo GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Otto Addo, landsliðsþjálfari Gana, gerði lítið úr marki Cristiano Ronaldo í gær eftir 3-2 tap gegn Gana á HM.

Ronaldo varð sá fyrsti til að skora á fimm HM í röð með marki úr vítaspyrnu í fyrri hálfleik.

Addo er alls ekki sammála þessum vítaspyrnudóm og var heilt yfir fullur af gagnrýni þegar kom að dómgæslunni.

Addo óskaði Ronaldo kaldhæðnislega til hamingju eftir leik og segir markið hafa verið gjöf frá dómurunum.

,,Við gátum fengið stig úr þessum leik. Við áttum skilið þessi gulu spjöld en það voru leikmenn Portúgals sem hefðu átt að sjá það sama,“ sagði Addo.

,,Þegar þeir skoruðu þá breyttist allt og ég tel að dómarinn hafi ekki tekið rétta ákvörðun í vítaspyrnunni.“

,,Ef einhver skorar mark… Til hamingju. Til hamingju, sérstök gjöf frá dómurunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar
433Sport
Í gær

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar