fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Sterk skilaboð Þjóðverja – Héldu fyrir munn sinn fyrir leik á HM í Katar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 23. nóvember 2022 13:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikur Þýskalands og Japan er í fullum gangi á HM en mannréttindabrot í Katar hafa verið á allra vörum í upphafi móts.

FIFA hefur lagt bönn og boð á öll mótmæli liða og var það meðal annars bannað að bera fyrirliðaband sem átti að styðja hinsegin samfélagið.

Þjóðverjar stilltu sér upp fyrir leik og á táknrænan hátt héldu allir leikmenn liðsins fyrir munninn á sér.

Manuel Neuer markvörður liðsins er einnig með regnbogalitina á takkaskónum sínum og hefur það vakið athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“

Segist hafa verið ömurlegur á HM – ,,Frammistaða mín var stórslys“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins

Stefán kveðst hafa lausnina eftir hörmungar gærdagsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi

Breiðablik staðfestir kaup sín á Ágústi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna

Hazard leggur belgísku skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra

Atvikið sem fór framhjá íslensku þjóðinni í gær – Sjáðu fréttamann RÚV standa upp í beinni og öskra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans

Ítrekar að Liverpool sé í sterkri stöðu – Fyrsti kostur fjölskyldu hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins

Ronaldo rýfur þögnina eftir óvænta atburði gærkvöldsins