fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Strákarnir okkar upp fyrir Heimi á nýjum heimslista

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið fer upp um eitt sæti á nýjum heimslista FIFA sem birtur var í dag.

Strákarnir okkar voru í 63. sæti en fara upp í 62. sætið. Liðið vann Venesúela og gerði jafntefli við Albaníu á dögunum.

Ísland er þar með komið upp fyrir Heimi Hallgrímsson og hans menn í Jamaíka. Þeir eru í 64. sæti.

Brasilía er í efsta sæti listans og er Belgía í öðru sæti. Þar á eftir koma Argentína, Frakkland og England.

Danir eru efstir Norðurlandaþjóða og eru í tíunda sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn

Fá á baukinn fyrir að bjóða dæmdum manni í heimsókn
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“