fbpx
Mánudagur 05.desember 2022
433Sport

Danskir HM farar fá hvorki kossa eða kynlíf eftir nýjustu ákvörðun þar í landi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. október 2022 08:02

Þær dönsku þurfa að vera heima.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Engir kossar eða kynlíf fyrir HM strákana,“ segir í umfjöllun Ekstra Bladet um þá staðreynd að knattspyrnusamband Dana hefur bannað unnustum leikmanna að mæta á Heimsmeistaramótið í Katar.

Ástæðan er sú að danska sambandið vill ekki að verið sé að eyða peningum í að örva hagkerfið í Katar.

Eriksen fjölskyldan verður heima.

Danir taka ansi harða aðstöðu gegn Katar vegna þeirra mannrétindabrota sem hafa átt sér stað í aðdraganda mótsins.

Katrine Friis er með Andreas Christensen leikmanni Barcelona. Hún þarf að sitja heima í ár.

Unnustur leikmanna þurfa því að sitja heima en hingað til hafa þær alltaf verið velkomnar á stórmót sem danska liðið tekur þátt í.

Laila Hasanovic er með Jonas Wind.

Hummel sem framleiðir treyjur danska liðsins kynnti á dögunum nýja treyju liðsins. Þar er merki Hummel varla sjáanlegt en fyrirtækið vill ekki auglýsa vörur sínar í Katar samkvæmt tilkynningu.

Josefine Louise Barsøe Nielsen fer ekki í sólina til Katar.

Christian Eriksen, Pierre-Emile Hojberg og fleiri danskir leikmenn munu því ekki sjá unnustur sínar eða börn í nokkrar vikur en mótið hefst í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot

Fjarvera Sterling útskýrð – Vildi fara heim til fjölskyldunnar eftir innbrot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr

Útskýrir reiði Ronaldo sem virkaði mjög súr
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal

Sterling gaf ekki kost á sér í leikinn gegn Senegal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn

Var valinn bestur en hafði engan áhuga á verðlaununum – Sjáðu svipinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn

Ummæli Óskars sem vekja mikla kátínu – Myndi ekki gera það sama og Norðmaðurinn
433Sport
Í gær

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM

Telur að Rashford geti unnið gullskóinn á HM
433Sport
Í gær

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar

Sáu fallegustu konuna í Katar með berum augum og byrjuðu að mynda – Sjáðu viðbrögð hennar