fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ræddu deilur á milli Kjartans og KR – „Ég er orðin þreyttur á þessu máli“

433
Sunnudaginn 30. október 2022 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir fyrrum leikmaður Vals og nú þjálfari hjá félaginu var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudagskvöld en með henni í setti var Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþrótta á Torgi.

Málefni Kjartans Henry Finnbogasonar hjá KR hafa verið til umræðu í að verða tvær vikur. KR nýtti sér uppsagnarákvæði í samningi Kjartans.

Kjartan er ósáttur hvernig staðið var að málum og KR-ingar eru ósáttir með að Kjartan hafi rætt málið opinberlega. Rúnar Kristinsson þjálfari KR beið í um viku með að ræða málið opinberlega.

„Ég er orðin þreyttur á þessu máli en Rúnar hengi hann til þerris þarna á mánudag, talar um að Kjartan hafi hagað sér illa. Ég hef ekki orðið var það þá fyrr en núna að Kjartan sé að gagnrýna KR opinberlega,“ sagði Hörður Snævar um málið

„Rúnar beið í níu daga til að svara þessu. Þetta er leiðinlegt mál fyrir alla.“

Ásgerður segir málið vera vont fyrir alla „Þetta er vont mál, ég finn smá til með Kjartani. Það eru miklar tilfinningar og maður sér það hjá Kjartani og Rúnari.“

Umræða um þetta er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
Hide picture