fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. október 2022 21:55

Karim Benzema / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid 1 – 1 Osasuna
1-0 Vinicius Junior(’42)
1-1 Kike Garcia(’50)

Real Madrid missteig sig í spænsku úrvaolsdeildinni í kvöld er liðið mætti Osasuna á heimavelli.

Vinicius Junior kom Real yfir í þesusum leik en Kike Garcia jafnaði metin fyrir gestina á 50. mínútu.

Karim Benzema fékk kjörið tækifæri til að tryggja Real sigurinn á 78. mínútu en hann klikkaði þá á vítaspyrnu.

Lokatölur 1-1 á Santiago Bernabeu og er Real nú í öðru sæti deildarinnar með jafn mörg stig og Barcelona.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum

Markalaust hjá Englendingum og Bandaríkjamönnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið

Skelfilegt HM fyrir þetta félagslið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar

Gakpo og Enner Valencia draga vagninn fyrir sín lið – Jafntefli í Katar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin

Ekkert óvænt í byrjunarliði Gareth Southgate – Sjáðu liðin