fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Úkraína sækist eftir því að halda Heimsmeistaramótið eftir átta ár

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. október 2022 17:00

Oleksandr Zinchenko með Úkraínska fánann / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraína ætlar að sækjast eftir því að vera hluti af þeim þjóðum sem halda Heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2030.

Times segir frá en þar kemur fram að Úkraína verði í hópi með Spáni og Portúgal til að halda stórmótið.

Úkraína yrði í litlu hlutverki og færi einn riðill fram þar í landi, takist vel tel.

Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu hefur gefið grænt ljós á þátttöku Úkraínu og sama má segja um Spán og Portúgal.

Ástandið í Úkraínu í dag er slæmt eftir að Rússar réðust inn í landið snemma á árinu og er stríðið enn í fullum gangi.

Úrúgvæ, Argentína, Síle og Paragvæ sækjast einnig eftir mótinu og þá gæti Grikklandi í samfloti við Sádí Arabíu og Egyptaland reynt að fá mótið.

HM fer fram í Katar á þessu ári og árið 2026 fer mótið til Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag

Fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum

Real Madrid skoðar kaup á unga enska miðjumanninum
433Sport
Í gær

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo

Liverpool ekki tilbúið að selja Konate þrátt fyrir að vera að kaupa tvo