fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan vestanhafs – Bandaríkjamenn áttað sig en Englendingar ekki

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 3. október 2022 07:37

Jim White. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Jim White vill sjá leik í ensku úrvalsdeildinni spilaðan í Bandaríkjunum.

Í gær var leikur New Orleans Saints og Minnesota Vikings í NFL-deildinni vestanhafs spilaður á Tottenham Hotspur-leikvanginum í Lundúnum. Alls verða þrír leikir spilaðir í deildinni þar á þessari leiktíð í NFL.

White vill sjá ensku úrvaldseildina taka upp á því sama og spila einn leik í Bandaríkjunum.

„Þetta var þýðingarmikill leikur. Ég veit að margir munu segja „ha og ertu að grínast“ en af hverju getum við ekki séð þýðingarmikinn leik í New York, Boston eða Los Angeles?“ spyr hann.

Hann bendir á að enska úrvalsdeildin sé vinsæl mun víðar en á Englandi.

„Úrvaldsdeildin er vinsæl úti um allan heim. NFL-deildin er það líka og þar áttuðu menn sig á því fyrir löngu, þess vegna erum við á Tottenham-vellinum í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Í gær

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni