fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ekki sami Hazard og fyrir sex mánuðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. október 2022 21:33

Eden Hazard kemur inná fyrir Vinicius Junior.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez, stjóri Belgíu, hefur tjáð sig um ástand vængmannsins Eden Hazard sem leikur með Real Madrid.

Hazard hefur ekki staðist væntingar hjá Real síðan hann kom frá Chelsea árið 2019 og fær lítið að spila þessa dagana.

Belginn hefur verið mikið meiddur á Spáni og einnig ásakaður um það að mæta ekki á undirbúningstímabilið í nógu góðu standi.

Martinez segir að það sé annar bragur á Hazard í dag en fyrir sex mánuðum og mun væntanlega treysta á hann á HM í Katar í lok árs.

,,Það er alltaf spurt að því sama, hvort hann sé að spila nógu mikið. Hann hefur ekki misst af æfingu og hefur verið mjög góður utan vallar,“ sagði Martinez.

,,Hann gæti spilað fleiri mínútur en hann er með gott hugarfar og hlakkar til að fá að spila. Ég sé orku og ánægju í Eden sem ég sá ekki fyrir sex mánuðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester

Paul Pogba sagður vera í viðræðum um endurkomu til Manchester
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Í gær

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn