fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Forseti Real Madrid að gefast upp á Hazard

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 21:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hazard gekk til liðs við Real Madrid frá Chelsea árið 2019. Hann hefur verið mikið meiddur frá því að hann kom til spænsku höfuðborgarinnar og þegar hann hefur spilað þá hefur hann ekki heillað.

Belgíski leikmaðurinn hefur verið orðaður við endurkomu í ensku úrvalsdeildina en West Ham, Everton, Chelsea og Newcastle hafa öll verið orðuð við Hazard.

Samkvæmt El Nacional bauð Newcastle 83 milljónir punda í bæði Hazard og Casemiro og var Florentino Perez, forseti Real Madrid virkilega ánægður með tilboðið.

Leikmennirnir vildu þó ekki yfirgefa spænsku höfuðborgina og fara til Newcastle og er Perez afar ósáttur. Hann er pirraður yfir því að hafa Hazard á launaskrá þegar hann gefur liðinu lítið og skilur ekki afhverju Hazard neitaði að fara til Newcastel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“