fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Forseti Real Madrid að gefast upp á Hazard

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 27. janúar 2022 21:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hazard gekk til liðs við Real Madrid frá Chelsea árið 2019. Hann hefur verið mikið meiddur frá því að hann kom til spænsku höfuðborgarinnar og þegar hann hefur spilað þá hefur hann ekki heillað.

Belgíski leikmaðurinn hefur verið orðaður við endurkomu í ensku úrvalsdeildina en West Ham, Everton, Chelsea og Newcastle hafa öll verið orðuð við Hazard.

Samkvæmt El Nacional bauð Newcastle 83 milljónir punda í bæði Hazard og Casemiro og var Florentino Perez, forseti Real Madrid virkilega ánægður með tilboðið.

Leikmennirnir vildu þó ekki yfirgefa spænsku höfuðborgina og fara til Newcastle og er Perez afar ósáttur. Hann er pirraður yfir því að hafa Hazard á launaskrá þegar hann gefur liðinu lítið og skilur ekki afhverju Hazard neitaði að fara til Newcastel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi