fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Rangnick og Martial funduðu á sunnudag eftir lætin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick og Anthony Martial funduðu saman á æfingasvæði Manchester United á sunnudag eftir ósætti þeirra á milli.

Rangnick sagði að Martial hefði neitað að vera í hóp gegn Aston Villa á laugardag, United var ekki með fullmannaðan hóp í leiknum.

Martial neitaði þessu og birti færslu þess efnis á Instagram. „Ég hef verið hérna í sex vikur núna, ég sagði allt sem ég vildi segja á blaðamannafundi eftir leikinn,“ sagði Rangnick.

„Ég átti samtal við Martial á sunnudag um hvað gerðist og hvernig ég horfði á stöðuna. Málið er leyst.“

Martial gæti komið í hóp United gegn Brentford á morgun. „Hann hefur æft síðustu daga og æfir í dag. Eftir æfingu tek ég ákvörðun um það hvort hann sé í hópnum. Sjáum hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins

Van Nistelrooy ráðinn inn sem aðstoðarþjálfari hollenska landsliðsins
433Sport
Í gær

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni

Ein glæsilegasta eiginkonan mætt á forsíður blaðanna – Segir frá því hvað gerðist í vikunni
433Sport
Í gær

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
Sport
Fyrir 2 dögum

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu

Glazer fjölskyldan skellir verðmiða á United og sagðir opnir fyrir sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara

Vilja að HM verði tekið af Bandaríkjunum með skömmum fyrirvara