fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
433Sport

Rangnick og Martial funduðu á sunnudag eftir lætin

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick og Anthony Martial funduðu saman á æfingasvæði Manchester United á sunnudag eftir ósætti þeirra á milli.

Rangnick sagði að Martial hefði neitað að vera í hóp gegn Aston Villa á laugardag, United var ekki með fullmannaðan hóp í leiknum.

Martial neitaði þessu og birti færslu þess efnis á Instagram. „Ég hef verið hérna í sex vikur núna, ég sagði allt sem ég vildi segja á blaðamannafundi eftir leikinn,“ sagði Rangnick.

„Ég átti samtal við Martial á sunnudag um hvað gerðist og hvernig ég horfði á stöðuna. Málið er leyst.“

Martial gæti komið í hóp United gegn Brentford á morgun. „Hann hefur æft síðustu daga og æfir í dag. Eftir æfingu tek ég ákvörðun um það hvort hann sé í hópnum. Sjáum hvað gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur

Segir Jóhannes ekki á heimleið heldur söðli hann um innan Danmerkur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal í áhugavert starf

Fyrrum leikmaður Arsenal í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin: Arsenal meistari þrátt fyrir tapið gegn United sem fer í Meistaradeildina – Vonbrigði Liverpool í vændum og algjörar hörmungar hjá Tottenham

Ofurtölvan stokkar spilin: Arsenal meistari þrátt fyrir tapið gegn United sem fer í Meistaradeildina – Vonbrigði Liverpool í vændum og algjörar hörmungar hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með

Georgina vekur athygli – Aftur heimsótti hún Hvíta húsið en nú fór Ronaldo ekki með
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óveður truflar enska boltann

Óveður truflar enska boltann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal

Rifta samningi og senda hann aftur til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola hjólar í dómara og segir þá dæma gegn City á þessu tímabili

Guardiola hjólar í dómara og segir þá dæma gegn City á þessu tímabili