fbpx
Sunnudagur 22.maí 2022
433

Enski boltinn: Jafnt hjá Brighton og Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 21:55

Callum Hudson-Odoi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea sótti Brighton heim á Amex völlinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrri leik liðanna á Stamford Bridge í lok desember lauk með 1-1 jafntefli.

Hakim Ziyech kom gestunum yfir á 28. mínútu með föstu skoti utan teigs. Robert Sanchez í marki Brighton kom hönd í boltann en hefði mátt gera betur.

Staðan var 1-0 fyrir Chelsea í hálfleik en Adam Webster, varnarmaður Brighton, jafnaði metin fyrir heimamenn þegar hann skallaði boltann í netið eftir hornspyrnu.

Þjálfarar beggja liða gerðu breytingar í síðari hálfleik til að reyna að knýja fram sigur en allt kom fyrir ekki og jafntefli niðurstaða.

Chelsea er í 3. sæti með 44 stig eftir að hafa leikið 23 leiki. Brighton er í 9. sæti með 29 stig en liðið hefur spilað 21 leik.

Brighton 1 – 1 Chelsea
0-1 Hakim Ziyech (’28)
1-1 Adam Webster (’60)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tölurnar á bakvið ofursamninginn sem margir eru brjálaðir yfir – 165 milljónir á viku og meira en 16 milljarðar fyrir að krota nafn sitt á blað

Tölurnar á bakvið ofursamninginn sem margir eru brjálaðir yfir – 165 milljónir á viku og meira en 16 milljarðar fyrir að krota nafn sitt á blað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna PSG til yfirvalda eftir að félagið gerði ofursamning við stjörnu sína

Tilkynna PSG til yfirvalda eftir að félagið gerði ofursamning við stjörnu sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild karla: Fyrsta tap KA kom gegn Stjörnunni

Besta deild karla: Fyrsta tap KA kom gegn Stjörnunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í Vesturbænum

Besta deildin: Jafnt í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki sammála því að áfanginn í vikunni sé betri en kynlífið – Stunda það oft í viku

Ekki sammála því að áfanginn í vikunni sé betri en kynlífið – Stunda það oft í viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallbera í sigurliði en Aron gerði jafntefli

Hallbera í sigurliði en Aron gerði jafntefli
433Sport
Í gær

Sjáðu magnað atvik – Hópur af kengúrum hljóp inn á völlinn

Sjáðu magnað atvik – Hópur af kengúrum hljóp inn á völlinn
433Sport
Í gær

Auðveldara fyrir konur að koma út úr skápnum – „Fyrir karla er þetta enn eitthvað tabú,“

Auðveldara fyrir konur að koma út úr skápnum – „Fyrir karla er þetta enn eitthvað tabú,“