fbpx
Sunnudagur 29.maí 2022
433Sport

Jói Kalli neitar sögusögnum um að hann ætli að aðstoða Arnar – Brynjar Björn nefndur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 15. janúar 2022 16:46

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til umræðu var í útvarpsþættinum Fótbolta.net hverjir væru á blaði Arnars Þórs Viðarssonar um að taka við sem aðstoðarþjálfari. Arnar leitar að eftirmanni Eiðs Smára Guðjohnsen.

Elvar Geir Magnússon ritstjóri Fótbolta.net sagðist hafa heimildir fyrir því að Jóhannes Karl Guðjónsson væri á blaði en einnig voru Brynjar Björn Gunnarsson og Ólafur Ingi Skúlason nefndir til leiks.

Jóhannes Karl hefur svo slegið það út af borðinu að hann taki við sem aðstoðarþjálfari landsliðsins. „Nei ég er bara fókuseraður á þetta verkefni á Skaganum,“ segir Jói Kalli við Fótbolta.net.

Arnar Þór hefur sagt að þrír Íslendingar sem eru í starfi séu efstir á blaði en Jóhannes karl er þjálfari ÍA og Brynjar Björn er þjálfari Hk, þá er Ólafur Ingi þjálfari U19 ára liðs karla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum

Port Vale komst upp í C-deild – Fyrrum leikmaður Man Utd á skotskónum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH

Mjólkurbikar kvenna: Þór/KA og KR með stórsigra – Stjarnan vann FH
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“

„Ef peningar eru að fara stjórna ferðinni þá er allt upp á borðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann

Sjáðu myndirnar: Stjarnan í góðum gír í sumarfríinu eftir að hafa fengið meira en 16 milljarða í vasann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“

Hjörvar hefði viljað sjá Arnar velja Þorleif – „Thor son of Odinn, eins og kaninn kallar hann“
433Sport
Í gær

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda

Allt breyttist hjá fáklædda Íslandsvininum eftir að hún braut reglurnar fyrir framan tugi þúsunda