fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Skoraði tvö af fallegustu mörkum í sögu fótboltans – Bæði dæmd af og liðið tapaði 7-0

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 08:06

Carroll fljúgandi í gær Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heppnin var ekki í liði með Andy Carroll framherja Reading þegar Fulham heimsótti liðið í næst efstu deild Englands í gær.

Þessi stóri og öflugi framherji gekk í raðir Reading í sumar frá Newcastle en liðið berst fyrir lífi sínu í deildinni.

Getty Images

Fulham stefnir upp á nýjan leik og vann öruggan 7-0 sigur. Carroll fór svekktur heim enda hafði hann skorað tvö af fallegustu mörkum sem fótboltinn hefur séð.

Í bæði skiptin var hins vegar dæmd rangstæða og það réttilega. Seinna mark Carroll var af dýrustu gerð.

Mörkin og óheppni Carroll má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enski boltinn: Manchester United nældi í þrjú stig gegn Brentford – Leikmenn vöknuðu í seinni

Enski boltinn: Manchester United nældi í þrjú stig gegn Brentford – Leikmenn vöknuðu í seinni