fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

PSG, Chelsea og Tottenham reyndu en hann valdi Arsenal

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. september 2022 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus samdi við Arsenal í sumar en hann gekk í raðir félagsins frá Manchester City og hefur byrjað vel í London.

Félagaskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir að mörg félög hafi reynt við Jesus í sumar og var hann með þónokkra möguleika.

Jesus gat til að mynda gengið í raðir Paris Saint-Germain í Frakklandi en um er að ræða eitt ríkasta félag heims.

Brasilíumaðurinn ákvað þó að lokum að semja við Arsenal og virðist þar með ekki hafa elt peningana.

,,Síðan í mars eða apríl þá voru mörg lið sem höfðu samband við Gabriel Jesus,“ sagði Romano við Que Golazo.

,,Ég get nefnt Tottenham, ég get nefnt Chelsea. Mörg félög hringdu í umboðsmann og vildu athuga stöðuna. Einnig Paris Saint-Germain, þeir höfðu áhuga á Jesus og horfðu á hann sem möguleika. Það voru margar viðræður sem áttu sér stað en Arsenal taldi sig alltaf vera í bílstjórasætinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli