fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Vilja senda sterk skilaboð með búningum danska landsliðsins – Skjóta föstum skotum á Katar

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hummel hefur sent frá sér sterk skilaboð, þar sem fyrirtækið fordæmir það að Heimsmeistaramótið sé haldið í Katar síðar á þessu ári.

Fyrirtækið framleiðir búninga Danmerkur í ár. Með hönnuninni vill Hummel senda sterk skilaboð.

„Við höfum dregið úr öllum smáatriðum í búningunum, eins og í merkinu. Við viljum ekki vera sýnileg á móti sem hefur kostað þúsundi líf sitt. Við styðjum danska landsliðið alla leið, en það er ekki það sama og að styðja við það að Katar sé gestaþjóð,“ segir meðal annars í yfirlýsingu Hummel.

„Við trúum því að íþróttir eigi að sameina fólk. Þegar hann gerir það ekki, viljum við koma með yfirlýsingu.“

Þriðji búningur Dana á HM verður alveg svartur. „Svartur. Litur sorgarinnar. Hinn fullkomni litur fyrir þriðja búning Danmerkur á HM,“ segir í yfirlýsingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Í gær

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni