fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Plataður í að semja við Chelsea – ,,Trúði ég því? Auðvitað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michy Batshuayi segir að hann hafi verið plataður í að ganga í raðir Chelsea á sínum tíma en hann kom þangað árið 2016.

Batshuayi hafði raðað inn mörkum með Marseille í Frakklandi og var leikmaður sem Antonio Conte vildi fá á Stamford Bridge.

Belginn ákvað að lokum að stökkva á þetta tækifæri en fékk aldrei margar mínútur með Chelsea og hefur verið lánaður annað nokkrum sinnum.

Batshuayi sér eftir því að hafa keypt orð Conte á þessum tíma en hann bjóst við að fá að spila mun meira eftir komuna.

,,Conte hringdi í mig og útskýrði verkefnið. Hann vildi að ég myndi spila frammi ásamt Diego Costa. Trúði ég því? Auðvitað, því Conte hafði spilað með tvo framherja allan sinn þjálfaraferil,“ sagði Batshuayi.

,,Hann gerði það samt ekki hjá Chelsea með mig, ég skil það ekki. Sannleikurinn er sá að ég hef verið plataður of oft.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Í gær

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann

Manchester United komið í viðræður um spennandi leikmann
433Sport
Í gær

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara