fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Leikurinn sem situr í Ólafi – „Mér líður illa þegar ég sé eitthvað úr honum“

433
Sunnudaginn 25. september 2022 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Stefánsson sagði í vikunni að hann hefði ekki enn unnið úr tapinu við Ungverja frá 2012 á Ólympíuleikunum þegar íslenska landsliðið í handbolta tapaði nokkuð óvænt. Ólafur Kristjánsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó sem sýnd er á föstudögum á Hringbraut. Hann sat þar með Herði Snævari Jónssyni, íþróttastjóra Torgs og fóru yfir fréttir vikunnar, meðal annars þetta tap.

Benedikt spurði Ólaf hvort hann ætti einhvern svona leik – sem hann hugsaði reglulega til en Ólafur spilaði hér heima með FH og KR og AGF í Danmörku auk 14 landsleikja. Svarið var ekki lengi að koma. „Það er einn leikur sem situr í mér. Það var 1996 á Akranesi, ÍA KR. Hann situr í mér. Ég skil alveg nafna minn. Mér líður illa þegar ég sé eitthvað úr honum. Það er tap sem svíður og tímabil sem svíður hvernig það endaði. En maður lærði líka helling á því – heilan helling.“

Hinir í settinu hafa safnað bumbu frekar lengi og áttu engan merkilegan leik til að rifja upp.

Hægt er að horfa á allt innslagið hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
Hide picture