fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Of seinir til Bandaríkjanna – Útför Elísabetar ástæðan

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero og Lisandro Martinez varnarmenn Tottenham og Manchester United eru enn staddir á Englandi.

Þeir félagar ætluðu að ferðast til Miami á mánudag til að hitta liðsfélaga sína í landsliði Argentínu

Þeir félagar þurftu hins vegar fyrst að fá vegabréfsáritun í sendiráða Bandaríkjanna í London.

Sendiráðið var hins vegar lokað að mánudag þegar útför Elísabetar Drottningar Bretlands fór fram í borginni.

Búist er við að þeir félagar fá vegabréfsáritun í dag og geti ferðast til Miami síðdegis en liðið á leiki við Hondúras og Jamaíka á næstunni. Um er að ræða lokaundirbúning fyrir HM í Katar í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið