fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Of seinir til Bandaríkjanna – Útför Elísabetar ástæðan

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero og Lisandro Martinez varnarmenn Tottenham og Manchester United eru enn staddir á Englandi.

Þeir félagar ætluðu að ferðast til Miami á mánudag til að hitta liðsfélaga sína í landsliði Argentínu

Þeir félagar þurftu hins vegar fyrst að fá vegabréfsáritun í sendiráða Bandaríkjanna í London.

Sendiráðið var hins vegar lokað að mánudag þegar útför Elísabetar Drottningar Bretlands fór fram í borginni.

Búist er við að þeir félagar fá vegabréfsáritun í dag og geti ferðast til Miami síðdegis en liðið á leiki við Hondúras og Jamaíka á næstunni. Um er að ræða lokaundirbúning fyrir HM í Katar í nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka

Liverpool til í að taka á sig alvöru launapakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu

Hættur í fótbolta 27 ára og tekur algjöra U-beygju í lífinu
433Sport
Í gær

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Í gær

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield