fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo ætlar að mæta á EM 39 ára gamall

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 20:57

Cristiano Ronaldo Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er orðinn 37 ára gamall en hann hefur lengi verið einn allra besti knattspyrnumaður heims.

Ronaldo er kominn á síðari ár ferilsins en í dag spilar hann með Manchester United.

Ronaldo tjáði sig um eigin framtíð í gær þar sem hann greindi frá því að hann væri að stefna að því að spila á EM 2024.

Ronaldo verður með Portúgal á HM í Katar í lok árs og bjuggust margir við að það yrði hans síðasta stórmót.

,,Ég verð á HM og ég vil einnig ná að spila á EM,“ sagði Ronaldo sem verður 39 ára gamall er EM fer fram.

Hann stefnir því alls ekki að því að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir gríðarlega farsælan feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga

Þjóðverjarnir sýna leikmanni Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“

Lars slasaðist og kemur ekki til Íslands – „Er miður sín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun

Partey búinn að finna sér félag – Mætir fyrir rétt á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna
433Sport
Í gær

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Í gær

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern