fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo ætlar að mæta á EM 39 ára gamall

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 20:57

Cristiano Ronaldo Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er orðinn 37 ára gamall en hann hefur lengi verið einn allra besti knattspyrnumaður heims.

Ronaldo er kominn á síðari ár ferilsins en í dag spilar hann með Manchester United.

Ronaldo tjáði sig um eigin framtíð í gær þar sem hann greindi frá því að hann væri að stefna að því að spila á EM 2024.

Ronaldo verður með Portúgal á HM í Katar í lok árs og bjuggust margir við að það yrði hans síðasta stórmót.

,,Ég verð á HM og ég vil einnig ná að spila á EM,“ sagði Ronaldo sem verður 39 ára gamall er EM fer fram.

Hann stefnir því alls ekki að því að leggja landsliðsskóna á hilluna eftir gríðarlega farsælan feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mancini að taka að sér áhugavert starf

Mancini að taka að sér áhugavert starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?