fbpx
Föstudagur 09.desember 2022
433Sport

Liverpool skoðar áfram að eyða 14 milljörðum í leikmann Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 10:12

Valverde.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt AS á Spáni mun Liverpool halda áfram að fylgja eftir áhuga sínum á Federico Valverde miðjumani Real Madrid.

Samkvæmt frétt AS var Liverpool tilbúið að borga 85 milljónir punda fyrir Valverde í sumar.

Real Madrid hafði hins vegar selt Casemiro til Manchester United og var ekki tilbúið að losa Valverde sama sumarið.

Liverpool var í leit að miðjumanni og endaði á að fá Arthur Melo á láni frá Juventus. Valverde hefur skorað þrjú mörk í sex La Liga leikjum í sumar.

Samkvæmt AS mun Liverpool halda áfram að eltast við Valverde sem er á óskalista Jurgen Klopp. Þýski stjórinn er meðvitaður um það að hann þarf að styrkja miðsvæðið sitt á næstu mánuðum.

Liverpool hefur hikstað í upphafi tímabilsins en meiðsli á miðsvæðinu hafa spilað stórt hlutverk þar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Afar óvæntur gestur mætti til Katar í gær – Stjörnurnar glöddust

Afar óvæntur gestur mætti til Katar í gær – Stjörnurnar glöddust
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjustu tíðindin frá Katar vekja upp óhug – Rannsókn hafin

Nýjustu tíðindin frá Katar vekja upp óhug – Rannsókn hafin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum

Þvertaka fyrir óvæntar fréttir af Ronaldo í morgun – Sagður hafa staðið í hótunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag

Sterling hoppar upp í flugvél til Katar í dag
433Sport
Í gær

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni

Chelsea reyndi að fá leikmann Inter – Bróðir hans stoltur af ákvörðuninni
433Sport
Í gær

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“

Mætir fyrrum liðsfélaga sínum í Messi en er hugmyndalaus: ,,Veit ekki hvernig við stöðvum hann“