fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Besta deild kvenna: Stjarnan nálgast Blika

Victor Pálsson
Mánudaginn 19. september 2022 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2 – 0 Þróttur R.
1-0 Betsy Doon Hassett(’17)
2-0 Gyða Kristín Gunnarsdóttir(’68, víti)

Stjarnan er aðeins tveimur stigum frá Breiðabliki eftir lek við Þrótt Reykjavík í Bestu deild kvenna í kvöld.

Stjarnan er í harðri baráttu við Breiðablik um annað sæti deildarinnar en aðeins tvær umferðir eru eftir.

Betsy Doon Hassett og Gyða Kristín Gunnarsdóttir gerðu mörk Stjörnunnar í 2-0 heimasigri í kvöld.

Stjarnan er með 31 stig í þriðja sætinu og er nú sex stigum á undan Þrótt sem er í fjórða sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?