fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Landsliðshópurinn: Aron Einar snýr aftur – Albert og Sverrir ekki

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 16. september 2022 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson hefur kynnt leikmannahópin hjá A-landsliði karla fyrir leikina gegn Venesúela og Albaníu síðar í þessum mánuði. Hópinn í heild má sjá hér neðar í fréttinni.

Ísland mætir Venesúela í vináttulandsleik í Austurríki eftir slétta viku. Fimm dögum síðar keppir liðið gegn Albaníu í lokaleik sínum í Þjóðadeild UEFA.

Aron Einar Gunnarsson snýr aftur í landsliðshópinn. Hann hafði borið fyrirliðabandið með landsliðinu um árabil. Hann hefur þó ekki spilað fyrir hönd þjóðarinnar í meira en ár vegna máls á hendur honum.

Alfreð Finnbogason snýr einnig aftur í hópinn. Þá er Guðlaugur Victor Pálsson einnig með. Hann hefur ekki verið með landsliðinu undanfarið.

Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og sömuleiðis Sverrir Ingi Ingason.

Þá er Jóhann Berg ekki í hópnum, en hann hefur verið að glíma við meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund

Ótrúlegar sögur frá fyrsta Heimsmeistaramótinu – Þjálfarinn braut flösku af klór og missti meðvitund
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum

Holland tryggði toppsætið gegn lánlausum heimamönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýndi umdeilt viðtal Morgan og Ronaldo fyrir framan hann – Morgan svaraði fyrir sig

Gagnrýndi umdeilt viðtal Morgan og Ronaldo fyrir framan hann – Morgan svaraði fyrir sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig loks um áhuga Manchester United

Opnar sig loks um áhuga Manchester United