fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
433Sport

Bróðir Pogba í gæsluvarðhaldi lögreglu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 20:46

Pogba bræður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Frakklandi rannsakar nú grafalvarlegt mál tengt knattspyrnustjörnunni heimsfrægu, Paul Pogba.

Pogba er franskur landsliðsmaður og leikur með Juventus en áður Manchester United á Englandi.

Talið er að glæpagengi í Frakklandi hafi reynt að kúga fé út úr Pogba og heimtuðu frá honum 13 milljónir evra.

Það á Pogba að hafa tjáð lögreglu í Frakklandi og tekur hann einnig fram að hann hafi verið læstur inni af mönnunum sem voru grímuklæddir.

Mathias Pogba, bróðir Paul, er talinn vera hluti af málinu og á að hafa reynt að kúga fé úr bróður sínum.

Í kvöld er greint frá því að Mathias sé nú í gæsluvarðhaldi lögreglu og er verið að yfirheyra hann vegna málsins.

Hann hefur alltaf haldið fram sakleysi sínu í málinu og birti á meðal annars færslur á samskiptamiðla þar sem hann tjáir sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Í gær

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka

Sjá ekki not fyrir leikmann Arsenal og vilja senda hann til baka
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maguire að taka óvænt skref?

Maguire að taka óvænt skref?