fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
433Sport

Enn fleiri leikmenn verða losaðir í janúar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. september 2022 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona mun reyna að losa enn fleiri leikmenn þegar janúarglugginn opnar en frá þessu greina spænskir miðlar.

Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og losaði sig við ófáa leikmenn í sumar.

Samkvæmt nýjustu fregnum er félagið ekki hætt og gætu reynslumeiri leikmenn liðsins verið á förum.

Jordi Alba og Gerard Pique eru sagðir vera til sölu er janúarglugginn opnar sem og framherjinn Memphis Depay.

Pique og Alba hafa lengi spilað stórt hlutverk á Nou Camp en verða í varahlutverki á þessu tímabili.

Inter Milan var boðið að fá Alba á láni í sumarglugganum en leikmaðurinn sjálfur var ekki hrifinn af þeim skiptum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða

Þetta eru möguleikar Antony í sumar – United búið að smella á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“

Gestir gáttaðir yfir verðlaginu í Laugardalnum – „Þetta er út í hött“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
United horfir til Mbeumo
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent

Svona gæti byrjunarlið Real Madrid litið út með Trent
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben

Reif fram rúmar 8 milljónir um helgina til þess að fá kvöldstund með Alberti og Gumma Ben
433Sport
Í gær

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Í gær

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“

Palmer segist ekki vera mikilvægasti leikmaður Chelsea – ,,Allir í liðinu elska hann“