fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Leik Arsenal og PSV frestað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2022 12:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að fresta leik Arsenal og PSV í riðlakeppni Evópudeildarinnar. Leikurinn átti að fara fram á fimmtudag.

Er þetta vegna skorts á lögreglufólki sem fæst í að sinna störfum við leikinn í kjölfar andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar.

Verið er að vinna í því að finna nýja dagsetningu fyrir leikinn.

Öllum knattspyrnuleikjum sem áttu að fara fram um síðustu helgi var frestað. Keppni í neðri deildum er að hefjast á ný en ekki er vitað hvort það sama verði uppi á teningnum í úrvalsdeildinni um næstu helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“