fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

,,Við ræddum aldrei um Ronaldo“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. september 2022 18:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom ekki til greina af neinni alvöru hjá Napoli að semja við Cristiano Ronaldo í sumarglugganum.

Ronaldo reyndi að komast burt frá Manchester United í sumar en það gekk illa og var Napoli lengi talinn líklegasti áfangastaðurinn.

Samkvæmt yfirmanni knattspyrnumála Napoli, Cristiano Giuntoli, þá var það ekki stefna félagsins að semja við Ronaldo.

Ronaldo er orðinn 37 ára gamall og hefur ekki byrjað af miklum krafti með Man Utd á þessu tímabili.

,,Í glugganum þá þykjumst við tala við alla leikmenn og stundum gerum við það að alvöru en við vildum bara fjárfesta í ungum leikmannahóp,“ sagði Giuntolo.

,,Við ræddum aldrei um Ronaldo. Í fótboltanum veistu aldrei hvað gerist en við erum ánægðir með þann hóp sem við erum með og erum með keppnishæft lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar