fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

,,Þú vilt bara fara að gráta og vera einn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. september 2022 16:57

Mbappe gerir það gott

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður PSG, hefur tjáð sig um erfiðasta tap ferilsins sem var í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Bayern Munchen árið 2020.

PSG tapaði þessum leik 1-0 gegn Bayern og átti ungur Mbappe erfitt með að sætta sig við úrslitin.

Mbappe er enn aðeins 23 ára gamall en hefur leikið yfir 220 leiki fyrir PSG síðan hann kom til félagsins árið 2018.

Þetta tap situr enn í franska sóknarmanninum sem á eftir að vinna Meistaradeildina á sínum ferli.

,,Þegar við töpuðum úrslitaleiknum með PSG. Við töpuðum í síðasta leiknum. Þú klárar leikinn, tekur við medalíunni og þú sérð bikarinn en hann er ekki fyrir þig. Það er skrítin tilfinning en svona er lífið,“ sagði Mbappe.

,,Mig langaði bara að gráta. Þú vilt fara að gráta og vilt vera einn. Þetta er hluti af sögunni og þú verður að bæta þig og komast á sama stað og vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar