fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Liverpool og fleiri gætu spilað heimaleiki sína á Írlandi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 9. september 2022 13:00

Hvað gerir Liverpool gegn Rangers? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að ensk úrvalsdeildarfélög spili leiki sína í Evrópukeppnum í næstu viku á hlutlausum völlum.

Búið er að fresta ensku úrvalsdeildinni um helgina – og hugsanlega lengur – í kjölfar andláts Elísabetar Englandsdrottningar.

Ekki hefur komið fram hvort megi leika á Englandi í Evrópukeppnum. Liðin vilja þó endilega spila leikina, þar sem leikjadagskráin er þétt.

Samkvæmt The Sun á Írlandi gætu ensk lið skoðað að leika heimaleiki sína í Dublin. Hefur Aviva-völlurinn þar verið nefndur til sögunnar.

Liverpool, Chelsea og Manchester City eiga öll heimaleiki í Meistaradeild Evrópu í næstu viku.

Þá á Arsenal heimaleik í Evrópudeildinni, sem einnig gæti verið færður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið