fbpx
Þriðjudagur 29.nóvember 2022
433Sport

Liverpool og fleiri gætu spilað heimaleiki sína á Írlandi

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 9. september 2022 13:00

Hvað gerir Liverpool gegn Rangers? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að ensk úrvalsdeildarfélög spili leiki sína í Evrópukeppnum í næstu viku á hlutlausum völlum.

Búið er að fresta ensku úrvalsdeildinni um helgina – og hugsanlega lengur – í kjölfar andláts Elísabetar Englandsdrottningar.

Ekki hefur komið fram hvort megi leika á Englandi í Evrópukeppnum. Liðin vilja þó endilega spila leikina, þar sem leikjadagskráin er þétt.

Samkvæmt The Sun á Írlandi gætu ensk lið skoðað að leika heimaleiki sína í Dublin. Hefur Aviva-völlurinn þar verið nefndur til sögunnar.

Liverpool, Chelsea og Manchester City eiga öll heimaleiki í Meistaradeild Evrópu í næstu viku.

Þá á Arsenal heimaleik í Evrópudeildinni, sem einnig gæti verið færður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

West Ham sættir sig við stöðuna og setur verðmiða á Rice

West Ham sættir sig við stöðuna og setur verðmiða á Rice
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bayern skoðaði málið en útiloka það að taka Ronaldo í janúar

Bayern skoðaði málið en útiloka það að taka Ronaldo í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig loks um áhuga Manchester United

Opnar sig loks um áhuga Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lukaku kom í veg fyrir slagsmál í klefanum – De Bruyne var brjálaður

Lukaku kom í veg fyrir slagsmál í klefanum – De Bruyne var brjálaður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Englands á morgun – Henderson líklega inn en óvissa með Foden

Líklegt byrjunarlið Englands á morgun – Henderson líklega inn en óvissa með Foden
433Sport
Í gær

Mótmælti í Katar með því að hlaupa inn á völlinn – Styður Úkraínu og hinsegin fólk

Mótmælti í Katar með því að hlaupa inn á völlinn – Styður Úkraínu og hinsegin fólk