fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Liverpool og fleiri gætu spilað heimaleiki sína á Írlandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 9. september 2022 13:00

Hvað gerir Liverpool gegn Rangers? Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að ensk úrvalsdeildarfélög spili leiki sína í Evrópukeppnum í næstu viku á hlutlausum völlum.

Búið er að fresta ensku úrvalsdeildinni um helgina – og hugsanlega lengur – í kjölfar andláts Elísabetar Englandsdrottningar.

Ekki hefur komið fram hvort megi leika á Englandi í Evrópukeppnum. Liðin vilja þó endilega spila leikina, þar sem leikjadagskráin er þétt.

Samkvæmt The Sun á Írlandi gætu ensk lið skoðað að leika heimaleiki sína í Dublin. Hefur Aviva-völlurinn þar verið nefndur til sögunnar.

Liverpool, Chelsea og Manchester City eiga öll heimaleiki í Meistaradeild Evrópu í næstu viku.

Þá á Arsenal heimaleik í Evrópudeildinni, sem einnig gæti verið færður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar

Karólína tjáir sig um sögusagnirnar og gefur sterkar vísbendingar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar

Forseti Sporting glerharður – Telur upp leikmenn sem Arsenal og United hafa keypt í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni

Samtal Liverpool við enska landsliðsmanninn heldur áfram í vikunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum

Valinn besti leikmaður liðsins en vill nú fara – Alls ekki hrifinn af nýja stjóranum
433Sport
Í gær

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar

Óttast ekki að missa sæti sitt ef Williams kemur í sumar