fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
433Sport

Adam Lallana tekur tímabundið við

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 16:00

Adam Lallana.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adama Lallana mun tímabundið taka við stjórastarfinu hjá Brighton.

Graham Potter er farinn frá félaginu og tekur við Chelsea af Thomas Tuchel, sem var rekinn í gær.

Potter vann gott starf hjá Brighton og borgar Chelsea í kringum 13 milljónir punda til að fá Potter til starfa.

Hann tekur með sér Billy Reid, Bjorn Hamberg og Bruno sem voru þjálfarar í aðalliði Brighton. Hann tekur einnig með sér markmannsþjálfarann Ben Roberts og aðstoðarmann yfir kaupaum Brighton, Kyle Macaulay með sér til Chelsea.

Brighton vantar því þjálfara og mun Lallana stíga inn tímabundið. Hann er leikmaður félagsins.

Nathan Jones, stjóri Luton og Steve Cooper, stjóri Nottingham Forest, hafa verið orðaðir við stjórastöðuna hjá Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“

Miður sín þegar hann frétti af brottför Rashford – ,,Svo, svo leiður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG

Chelsea og Arsenal sögðu nei við PSG
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern

Komið ‘Here we go’ á félagaskipti Diaz til Bayern
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores

Arsenal undirbýr annað stórt tilboð eftir komu Gyokores
433Sport
Í gær

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild

Ótrúlegur metnaður hjá liði sem var að komast í næst efstu deild
433Sport
Í gær

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“

Hvetur hann til að fara í minna lið en Manchester United – ,,Hann er á sama stað og Darwin Nunez“
Sport
Í gær

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Í gær

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030