fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu íslensku markaveisluna í Svíþjóð í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 13:10

Arnór Ingvi Traustason (Mynd af Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var íslensk markaveisla þegar Norrköping vann 4-1 sigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í gær.

Hammarby komst yfir þegar Ari Freyr Skúlason skoraði sjálfsmark. Norrköping jafnaði hins vegar með marko Arnórs Sigurðssonar af vítapunktinum.

Arnór Ingvi Traustason bætti við marki fyrir Norrköping og kom þeim yfir, áður en Christoffer Nyman gerði þriðja markið.

Arnór Sigurðsson innsiglaði svo 4-1 sigur með marki úr vítaspyrnu í blálokin.

Mörk Íslendinganna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“