fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Erfið byrjun hjá Chelsea

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 18:44

Aubameyang.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea byrjar riðlakeppni Meistaradeildarinnar ansi illa eftir tap gegn Dinamo Zagreb í kvöld.

Chelsea þurfti að sætta sig við 1-0 tap á útivelli þar sem Mislav Orsic skoraði eina markið snemma í fyrri háklfleik.

Pierre-Emerick Aubameyang lék með Chelsea í leiknum og spilaði sinn fyrsta leik.

Í hinum leiknum voru tveir Íslendingar á bekknum er Dortmund vann öruggan 3-0 sigur á FC Kaupmannahöfn.

Hákon Arnar Haraldsson kom inná sem varamaður í tapinu en Ísak Bergmann Jóhannesson var ónotaður.

Dinamo Zagreb 1 – 0 Chelsea
1-0 Mislav Orsic(’13 )

Borussia Dortmund 3 – 0 FCK
1-0 Marco Reus(’35 )
2-0 Raphael Guerreiro(’42 )
3-0 Jude Bellingham(’83 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur

Al-Nassr blandar sér óvænt í baráttuna og mun líklega hafa betur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin

Minnti rækilega á sig og skoraði þrennu í fyrsta leiknum – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak

Newcastle sagt horfa til Wolves í leit að eftirmanni Isak
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan

Tjáir sig um stöðu Isak – Stór ákvörðun framundan
433Sport
Í gær

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Í gær

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“