fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Ítalía: Atalanta komið á toppinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. september 2022 20:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atalanta er komið í toppsætið í Serie A á Ítalíu eftir leik við Monza á útivelli í kvöld.

Atalanta er eitt af fjórum taplausu liðum Serie A og er með 13 stig á toppnum eftir 2-0 útisigur á nýliðunum.

Fimm umferðir eru búnar og er Atalanta tveimur stigum á undan bæði Napoli og AC Milan sem eru í öðru og þriðja sæti.

Tveir aðrir leikir fóru fram í kvöld en Þórir Jóhann Helgason var ekki með Lecce sem tapaði 1-0 gegn Torino.

Salernitana og Empoli skildu þá jöfn 2-2 í fjörugri viðureign.

Monza 0 – 2 Atalanta
0-1 Rasmus Hojlund
0-2 Marlon(sjálfsmark)

Salernitana 2 – 2 Empoli
0-1 Martin Satriano
1-1 Pasquale Mazzocchi
2-1 Boulaye Dia
2-2 Sam Lammers

Torino 1 – 0 Lecce
1-0 Nikola Vlasic

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal

Mikil ánægja með sameiginlegan fund í Laugardal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klár í að fara til Manchester United í sumar

Klár í að fara til Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni

Nóg að gera hjá Brössunum sem reyna við aðra stjörnu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði

Nafn Mourinho á meðal þeirra sem eru á blaði
433Sport
Í gær

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar