fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Alonso staðfestur hjá Barcelona

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Alonso hefur skrifað undir samning við Barcelona og er genginn endanlega í raðir félagsins.

Alonso var leystur undan samningi hjá Chelsea á fimmtudaginn og var í kjölfarið fenginn á Nou Camp.

Chelsea og Barcelona skiptu í raun á leikmönnum en Pierre-Emerick Aubameyang samdi við það fyrrnefnda fyrir um 10 milljónir punda.

Alonso er öflugur vinstri bakvörður sem gerir eins árs samning við Börsunga.

Alonso verður líklega ekki í stóru hlutverki hjá Barcelona í vetur og er fenginn til að veita meiri breidd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu

Gagnrýnd fyrir að vera léttklædd í skítakulda – Í gegnsæjum fötum í fjallinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Jökull Andrésson léttur, ljúfur og kátur
433Sport
Í gær

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning