fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Voru að semja við einn fljótasta leikmann Evrópu

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. september 2022 19:55

Wilfried Gnonto.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United styrkti sig á lokadegi gluggans í gær er liðið fékk til sín sóknarmanninn Wilfried Gnonto.

Willy Gnonto eins og hann er yfirleitt kallaður er 18 ára gamall og þykir gríðarlegt efni.

Ítalskir miðlar hafa fjallað um Gnonto og segja hann vera einn fljótasta leikmann Evrópu.

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Gnonto spilað 74 leiki fyrir Zurich í meistaraflokki og skorað í þeim níu mörk.

Ekkii nóg með það heldur hefur Gnonto spilað fjóra A landsleiki fyrir Ítalíu og skorað í þeim eitt mark.

Margir búast við miklu af þessum hæfileikaríka leikmanni sem skrifaði undir fimm ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna
433Sport
Í gær

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Í gær

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin