fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433Sport

Voru að semja við einn fljótasta leikmann Evrópu

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. september 2022 19:55

Wilfried Gnonto.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United styrkti sig á lokadegi gluggans í gær er liðið fékk til sín sóknarmanninn Wilfried Gnonto.

Willy Gnonto eins og hann er yfirleitt kallaður er 18 ára gamall og þykir gríðarlegt efni.

Ítalskir miðlar hafa fjallað um Gnonto og segja hann vera einn fljótasta leikmann Evrópu.

Þrátt fyrir ungan aldur hefur Gnonto spilað 74 leiki fyrir Zurich í meistaraflokki og skorað í þeim níu mörk.

Ekkii nóg með það heldur hefur Gnonto spilað fjóra A landsleiki fyrir Ítalíu og skorað í þeim eitt mark.

Margir búast við miklu af þessum hæfileikaríka leikmanni sem skrifaði undir fimm ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín

Þurfa að uppfylla þessar kröfur Liverpool til að fá Trent fyrr til sín
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni

Líf og fjör í Kópavogi og Gylfi kominn á blað – Sjáðu allt það helsta úr umferðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo

Brást við myndbandi Trent en eyddi því svo