fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Gerrard: Auðvitað óttast ég sparkið

Victor Pálsson
Föstudaginn 2. september 2022 20:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, stjóri Aston Villa, viðurkennir að hann óttist að fá stígvélið frá félaginu eftir erfiða byrjun á tímabilinu.

Villa tapaði 2-1 gegn Arsenal í ensku deildinni í gær og er það fjórða tap liðsins í deildinni til þessa.

Spilamennska Villa hefur ekki þótt heillandi og er Gerrard sagður vera ansi valtur í sessi.

Þessi fyrrum frábæri miðjumaður veit að hann er undir pressu og gæti verið rekinn mjög bráðlega ef gengið batnar ekki.

,,Auðvitað geri ég það,“ sagði Gerrard í samtali við BT Sport aðspurður að því hvort hann óttaðist sparkið.

,,Ég er mjög hreinskilinn og er minn helsti gagnrýnandi. Ef ég væri hérna segjandi að ég væri ekki áhyggjufullur þá mynduði halda að ég væri frá annarri plánetu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman

Segir að aðstoðarmaður Carrick muni laga stórt vandamál – Hafa lengi unnið saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gummi Tóta fundaði með FH í gær

Gummi Tóta fundaði með FH í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf

Eyjólfur staðfestur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik – Ísleifur í stórt starf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni

Keane tætti Neville og United í sig – Gagnrýnir harðlega þá menn sem fengu starf í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna
433Sport
Í gær

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Í gær

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin