fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Januzaj genginn í raðir Sevilla

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adnan Januzaj er genginn í raðir Sevilla og hefur skrifað undir fjögurra ára samning við félagið.

Frá þessu var greint í kvöld en Januzaj kemur til Sevilla á frjálsri sölu eftir dvöl hjá Real Sociedad.

Lengi var talið að Januzaj væri á leið aftur til Englands að gera samning við West Ham.

David Moyes vildi fá Januzaj til félagsins en þeir unnu áður saman hjá Manchester United.

Belginn ákvað hins vegar að halda sig á Spáni og mun leika með Sevilla næstu fjögur tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“