fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433Sport

Liverpool lánar tvítugan miðvörð til Schalke

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 15:05

Klopp og van der Berg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sepp van den Berg hefur verið lánaður til Schalke í Þýskalandi en á sama tíma skrifaði hann undir nýjan samning við Liverpool

Van der Berg verður á láni í þýsku úrvalsdeildinni út þessa leiktíð og fær þar dýrmæta reynslu.

Um er að ræða tvítugan varnarmann sem kom til Liverpool árið 2018 frá PEC Zwolle í Hollandi.

Hann var á láni hjá Preston á síðustu leiktíð en fer nú til Þýskalands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“