fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Dubravka mættur til Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. ágúst 2022 17:00

Dubravka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Dubravka er mættur til Manchester og mun á næstu klukkustundum ganga í raðir Manchester United á láni frá Newcastle.

United staðfesti fyrr í dag kaup sín á Antony frá Ajax en Dubravka verður að öllum líkindum síðustu viðskipti United áður en glugginn lokar á morgun.

United sér um að borga launin hans Dubravka og getur svo keypt hann á 5 milljónir punda næsta sumar.

Dubravka lagði mikla áherslu á það að komast til United en hann hafði misst stöðu sína í marki Newcastle til Nick Pope sem keyptur var í sumar.

Dubravka fer í læknisskoðun á eftir og mun eftir hana skrifa undir hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“

Pogba fékk gott grín í andlitið frá manni sem hann elskar: ,,Er hann að biðja mig um selfie?“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni